Sýnataka úr tjörn vegna salmonellu
Kaupa Í körfu
HÉRAÐSDÝRALÆKNIR Gullbringu- og Kjósarsýsluumdæmis tók í gær sýni úr tjörnum við rætur Esju, í gamla Kjalarneshreppi, til rannsóknar vegna salmonellusýkingar í hrossum sem þar gengu. Talið er að hrossin hafi drepist vegna skæðrar salmonellusýkingar. Sýni hafa verið tekin þarna áður og kom salmonellusýkingin þá fram. Gunnar Örn Guðmundsson héraðsdýralæknir segir að engar efasemdir séu um að rétt hafi verið staðið að málum í fyrra skiptið en óskað hafi verið eftir opinberri sýnatöku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir