Stórleikarar hittast

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stórleikarar hittast

Kaupa Í körfu

NOKKRIR af elstu og ástsælustu leikurum þjóðarinnar verða í aðalhlutverkum í nýjum útvarpsleikritum sem Hrafnhildur Hagalín hefur skrifað með þá í huga. Glatt var á hjalla þegar hópurinn hittist í gær; Herdís Þorvaldsdóttir, Árni Tryggvason, Steindór Hjörleifsson, Margrét Ólafsdóttir, Bryndís Pétursdóttir og Karl Guðmundsson eru öll komin á níræðisaldur en auk þeirra leika Þóra Friðriksdóttir, Erlingur Gíslason og Kristbjörg Kjeld í verkunum. Meðal leikara af yngri kynslóðum eru Guðrún S. Gísladóttir, Jóhann Sigurðarson, Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Davíð Guðbrandsson og Arndís Hrönn Egilsdóttir. Þá leikur dagskrárgerðarkonan Eva María Jónsdóttir dagskrárgerðarkonu í einu verkanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar