Alfons Ramel

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alfons Ramel

Kaupa Í körfu

Alfons Ramel, doktor í næringarfræði, segir engar vísindalegar rannsóknir styðja það að það sé hollt fyrir fólk að fasta reglulega. „Það er mikilvægt að spyrja um magn föstunnar og hver sé tilgangur hennar. Ef markmiðið er góð líkamsþyngd þá er fasta ekki það besta en það skiptir líka máli hversu langt tímabilið er MYNDATEXTI Alfons Ramel: „Það er því nauðsynlegt að kynna sér föstu vel áður en farið er af stað og helst að fara til læknis og sjá hvað hann ráðleggur.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar