Gunnar Þórðarsson
Kaupa Í körfu
Það er spenna í loftinu þegar ég geng inní sal Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíó; Páll Óskar leggur frá sér hljóðnemann, búinn með sitt lag, og í rökkvuðum salnum sé ég söngvarana sem þjóðin þekkir, tvo útsetjara og fleira fólk ekki þann sem ég leita að. Niðrí búningsherbergjum geng ég á hljóðið, þrjár kunnuglegar raddir æfa sig, ein spilar á gítar. Það er maðurinn; Gunnar Þórðarson tónskáld og mennirnir tveir eru Ragnar Bjarnason og KK Kristján Kristjánsson. Tónleikarnir sem verið er að undirbúa og fara fram í kvöld kl. 19.30 í Háskólabíó heita Söngbók Gunna Þórðar og þar syngur rjómi íslenskra söngvara lög meistarans með Sinfóníuhljómsveit Íslands. MYNDATEXTI Söngbókin Gunnar Þórðarson er ánægður rmeð útsetningarnar á lögum hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir