Jökulsárlón
Kaupa Í körfu
EFTIR framhlaup Breiðamerkurjökuls, þar sem allt að 600-700 metrar hafa brotnað úr honum á köflum, er Jökulsárlón orðið dýpsta vatn Íslands. Einar B. Einarsson, eigandi ferðaþjónustunnar Jökulsárlóns, komst nýverið lengra inn að jöklinum en áður og dýptarmældi við hinn nýja jaðar. Reyndust vera 284 metrar niður á botn. Hingað til hefur Öskjuvatn talist dýpst, 217 metrar. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hafa mælingar á jöklinum áður gefið til kynna að hann nái svona djúpt en eftir framhlaup er vatnið dýpra en áður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir