Skreið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skreið

Kaupa Í körfu

VÉLSMIÐJAN Málmey í Hafnarfirði hefur hannað og framleitt vélar sem hafa valdið byltingu í vinnslu og markaðssetningu á skreið. Fyrir þróun véla Málmeyjar var skreið yfirleitt unnin úr hráefni sem flokkaðist ekki undir ferskasta fiskinn sem barst á land, en nýjar vinnsluvélar hafa breytt þessu þannig að verðmætasköpunin er miklu meiri enda hráefni af bestu gerð nýtt í ákveðna tegund skreiðar. MYNDATEXTI Vélar Sex nýjar íslenskar fiskvinnsluvélar frá Málmey voru nýverið kynntar í fiskverkuninni Haustak yst á Reykjanesi. Í boði voru nígerískar fiskisúpur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar