Skúta í Reykjavíkurhöfn
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKA yfirbragðið breytist gjarnan á sumrin og á það við um menn jafnt og umhverfi. Fólk nýtir sér léttari farartæki, eins og þessi snót, sem skeiðaði fram hjá rússneska seglskipinu Kruzenshtern við Ægisgarð, þar sem það mun liggja til sunnudags. Tilgangur heimsóknar skipsins er m.a. að minnast þess að 65 ár eru liðin frá endalokum seinni heimsstyrjaldarinnar, að því er segir á vef Faxaflóahafna. Kruzenshtern er 114 metrar að lengd og hæð miðað við masturstoppa er 51 metri. Um það bil 250 manns eru í áhöfn skipsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir