Jóhannes Kristjánsson / Hjartaaðgerð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhannes Kristjánsson / Hjartaaðgerð

Kaupa Í körfu

Hinn 8. júní hélt Jóhannes Kristjánsson að hann hefði orðið fyrir byssuskoti. Hjartað hafði hætt að slá. Til að bjarga lífi eins skemmtilegasta manns landsins var ekki um annað að ræða en að setja í hann hjartapumpu og undirbúa hjartaígræðslu. Jóhannes er fyrsti Íslendingurinn sem fær hjartapumpu með góðum árangri. Hann er nú í endurhæfingu og sér fram á betri tíð með nýju hjarta. MYNDATEXTI Hjartanlegir Jóhannes Kristjánsson skemmtikraftur ásamt hjartaskurðlækninum Gunnari Mýrdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar