Eyjabakkar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eyjabakkar

Kaupa Í körfu

GÆSASTOFNARNIR eru í góðu ástandi, að mati dr. Arnórs Þóris Sigfússonar fuglafræðings. Ég á von á góðu gæsahausti hér, eins og í fyrra, segir Arnór. Á síðasta hausti var talið að heiðagæsastofninn, sem verpir á Íslandi og í Grænlandi, hafi verið kominn í um 350 þúsund einstaklinga. MYNDATEXTI Fjölgun Heiðagæsir voru taldar vera um 350 þúsund í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar