Landsliðsæfing
Kaupa Í körfu
ÞAÐ kemur alltaf smáspennufall eftir að ákvörðunin er tekin. Það er líka öðruvísi að skrifa undir samning við nýtt lið og taka síðan næstu vél til Íslands í stað þess að fara á æfingu með nýjum liðsfélögum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, nýjasti liðsmaður franska fótboltaliðsins Mónakó, í gær á æfingu íslenska landsliðsins í fótbolta þegar hann var spurður að því hvernig honum liði eftir að hafa tekið þá ákvörðun að semja við Mónakó. Eiður Smári gerði tveggja ára samning við félagið á mánudaginn MYNDATEXTI Fremstur í flokki Eiður Smári Guðjohnsen var glaður á æfingu landsliðsins í gær. Ólafur Ingi Skúlason er lengst til vinstri, Aron Gunnarsson, Eiður, Gunnleifur Gunnleifsson, Grétar Rafn Steinsson, Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Otttesen.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir