Landsliðsæfing

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kemur alltaf smáspennufall eftir að ákvörðunin er tekin. Það er líka öðruvísi að skrifa undir samning við nýtt lið og taka síðan næstu vél til Íslands í stað þess að fara á æfingu með nýjum liðsfélögum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, nýjasti liðsmaður franska fótboltaliðsins Mónakó, í gær á æfingu íslenska landsliðsins í fótbolta þegar hann var spurður að því hvernig honum liði eftir að hafa tekið þá ákvörðun að semja við Mónakó. Eiður Smári gerði tveggja ára samning við félagið á mánudaginn MYNDATEXTI Fremstur í flokki Eiður Smári Guðjohnsen var glaður á æfingu landsliðsins í gær. Ólafur Ingi Skúlason er lengst til vinstri, Aron Gunnarsson, Eiður, Gunnleifur Gunnleifsson, Grétar Rafn Steinsson, Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Otttesen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar