Undirgöng á Kjalarnesi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Undirgöng á Kjalarnesi

Kaupa Í körfu

ÞEIR eru glaðir drengirnir á leið í fótbolta, þar sem þeir koma upp úr ræsi sem liggur undir Vesturlandsveginn, nálægt Klébergsskóla á Kjalarnesi. Vegagerðin greip til þess ráðs að fá heimamann til að smíða trégólf í ræsið og laga aðkomuna í því skyni að auka öryggi skólabarna. Þetta er bráðabirgðalausn og nú er verið að ljúka hönnun á upplýstum undirgöngum, sem munu koma þarna skammt frá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar