Tónlistarhúsið glerjað

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tónlistarhúsið glerjað

Kaupa Í körfu

Kínverskir iðnaðarmenn eru byrjaðir að glerja Tónlistarhúsið í Reykjavík. Þetta er viðamikið verk því að ytra byrði hússins er að stórum hluta gler. Stefán Hermannsson, framkvæmdastjóri Austurhafnar, segir vinnunni miða vel áfram. Ólafur Elíasson listamaður hannaði stuðlabergskassann sem umlykur húsið. Glerið verður í mismunandi lit, en listamaðurinn er með því að kalla fram áhrif sem erfitt er að lýsa með orðum. Vinna við þennan hluta hússins hefst á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar