Þorsteinn Pálsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorsteinn Pálsson

Kaupa Í körfu

Þorsteinn Pálsson lét af störfum sem ritstjóri Fréttablaðsins um miðjan júní síðastliðinn. Leiðaraskrif hans í blaðið vöktu oft mikla athygli og til þeirra var vitnað í öðrum fjölmiðlum. Þorsteinn skrifar nú vikulega greinar í Fréttablaðið um þjóðfélagsmál. Hann er fyrst spurður hvers vegna hann hafi hætt sem ritstjóri Fréttablaðsins. „Ég varð ritstjóri Fréttablaðsins í ársbyrjun 2006 skömmu eftir að ég lét af störfum sem sendiherra. Ég gerði upphaflega þriggja ára ráðningarsamning. Þegar sá tími var ríflega liðinn fannst mér einfaldlega rétt að hætta.“ MYNDATEXTI Það hefur ýmislegt drifið á daga mína sem ég ætla að skoða nánar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar