Tóbaksvarnarþing

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tóbaksvarnarþing

Kaupa Í körfu

TÓBAKSVARNAÞING Læknafélags Íslands samþykkti í gær ályktun þar sem lagt er til að nikótín og tóbak verði skilgreint sem ávana- og fíkniefni. Þingið lagði til að sölu tóbaks yrði hætt í matvöruverslunum og bensínstöðvum fyrir árslok 2010 og hætt yrði að selja það í söluturnum árið 2012 MYNDATEXTI Tóbaksvarnaþing Telur ólíðandi að daglega ánetjist 2-3 ungmenni nikótíni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar