Sóley Drögn Davíðsdóttir - Kvíðameðferðarstöðin

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sóley Drögn Davíðsdóttir - Kvíðameðferðarstöðin

Kaupa Í körfu

Það er mikilvægt að breyta hugarfarinu varanlega ef ætlunin er að léttast til langframa að sögn Sóleyjar Drafnar Davíðsdóttur, sérfræðings hjá Kvíðameðferðarstöðinni. Hún segir að fólki í ofþyngd veiti ekki af faglegri hjálp því ef rannsóknir á árangri inngrips við ofþyngd séu skoðaðar þá séu niðurstöðurnar mjög dapurlegar. MYNDATEXTI: Sóley Dröfn Davíðsdóttir: „Flest úrræði sem eru í boði miðast við ytri stjórn, átak eða megrunarkúr sem getur verið mjög gagnlegt því fólki tekst oft að missa einhver kíló en vandinn er að langoftast þyngist fólk aftur.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar