Á skólalóð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á skólalóð

Kaupa Í körfu

Markmið rannsóknarinnar var að auka hreyfingu barna og stuðla að hollu og góðu mataræði þeirra. Engin afskipti voru höfð af viðmiðunarskólunum, Markmið hreyfiíhlutunarinnar var að auka vægi hreyfingar í almennu skólastarfi. Næringaríhlutunin fólst m.a. í næringarfræðikennslu og verklegum æfingum. MYNDATEXTI Birgitta Róbertsdóttir, Hreiðar Sigtryggsson og Erlingur Jóhannsson framan við krakka að leik á skólalóð Langholtsskóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar