Gísli Rúnarog Sveppi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gísli Rúnarog Sveppi

Kaupa Í körfu

ÁRIÐ 1976 kom út hin sígilda barnaplata Gísla Rúnars Jónssonar, Algjör sveppur. Á henni er rakinn dagur í lífi stráks, Páls Vilhjálmssonar, eða Palla, sem var í þá tíð aðstoðarstjórnandi Stundarinnar okkar. Páll var reyndar ekki alvörustrákur heldur brúða sem Gísli Rúnar talaði fyrir. Í dag kl. 13 verður frumsýnt leikritið Algjör Sveppi eftir Gísla Rúnar sem byggist á þessari skemmtilegu plötu. Í því bregður grallaraspóinn Sveppi sér í hlutverk stráksa sem lendir í ýmsum ævintýrum MYNDATEXTI Baldur og Konni? Nei, Gísli Rúnar og Sveppi. Gísli er mikill aðdáandi Baldurs og Konna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar