Brotnir staurar - Viðgerðarmenn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brotnir staurar - Viðgerðarmenn

Kaupa Í körfu

Kostnaður við viðgerð á raflínum í Vestur-Skaftafellssýslu nemur mörgum milljónum króna Rafmagn komið á alla bæi Rafmagn komst á síðustu bæina í Mýrdal um miðjan dag í gær og lokið var viðgerðum á raflínunni milli Hvolsvallar og Víkur. Kostnaður við viðgerðir nemur allmörgum milljónum króna. Helgi Bjarnason blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari fylgdust með línumönnum að störfum. KOSTNAÐUR Rafmagnsveitna ríkisins vegna skemmda á raflínum í Mýrdal, Álftaveri og Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu nemur allmörgum milljónum króna, að sögn Kristjáns Jónssonar rafmagnsveitustjóra. 25-30 línumenn hafa unnið að viðgerðum frá því aðfaranótt fimmtudags, auk björgunarsveitarmanna sem aðstoðað hafa við að hreinsa klaka af línum. MYNDATEXTI: Að lokum er staurinn réttur af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar