Kynslóðir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kynslóðir

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: STÓRIÐJA - Einar Hannesson (t.v.) og Árni Aðalsteinsson voru í Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga að fóðra deiglur með múrhúð. Þeir vinna í deild sem sér um viðhald, fyrir ofn-vaktina, á eldfastri steypu. Árni hefur unnið þarna frá 1986 og Einar frá 1983, með múrskeið og skóflu í hendi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar