Jarðskjálfti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

Sigurður Ragnar var við störf í glerverksmiðju Samverks á Hellu á laugardag. Hann hafði við annan mann verið að undirbúa að koma fyrir fyrsta glerhersluofninum sem settur er upp hér á landi utan við húsið en var inni í vinnslusalnum að skera til gler þegar skjálftinn kom og stóð við öruggasta staðinn í verksmiðjunni, skurðarborðið í vinnslusalnum, þegar skjálftinn hófst. Myndatexti: Sigurður Ragnar stóð uppi á þessu skurðarborði meðan jarðskjálftinn reið yfir. Þrátt fyrir að borðið sé þakið glerbrotum slapp hann ómeiddur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar