Jarðskjálfti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

"Við vorum þannig staðsett að við gátum horft á hvílíkir ógnarkraftar tóku húsið okkar og djöfluðu því til. Þegar maður er búinn að horfa á slíkt þá segi ég að ég fer hér inn að sofa alveg óhræddur. Það sér tiltölulega lítið á húsinu þannig að það þarf eitthvað verulega mikið meira að ganga á til að vinna á því," sagði Ingvar Baldursson hitaveitustjóri sem býr í Freyvangi 14 á Hellu. Myndatexti: Krakkarnir, sem búa við Freyvang á Hellu, ætluðu að sofa úti í tjaldi, en nokkur hús við götuna voru mikið skemmd og alls staðar varð tjón á innbúi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar