Matur og vöruru til Kulusuk á Grænlandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Matur og vöruru til Kulusuk á Grænlandi

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Flugfélags Íslands voru í gær í óða- önn að koma jólapökkum, -pósti og matvöru um borð í eina af vélum félagsins sem svo flutti varn- inginn til Kulusuk á Grænlandi, en um er að ræða sendingu frá ástvinum sem búsettir eru í Danmörku. Vigfús Vigfússon, deildarstjóri hjá Flugfélagi Íslands, segir stóran hluta sending- arinnar halda svo áfram með þyrlu til Tasiilaq, höfuðstaðar Austur-Grænlands. „Við erum alltaf að keppast við að koma þessu á leiðarenda. Það er því ánægjulegt þegar vel gengur og síðasta vél fer á tíma án þess að eitthvað verði eftir á Ís- landi,“ segir Vigfús og bendir á að um tvö tonn af jólavarningi hafi farið frá Reykjavíkur- flugvelli til Kulusuk fyrir síðustu helgi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar