Við Langasjó

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Við Langasjó

Kaupa Í körfu

Árni Bragason, forstjóri Náttúruverndar ríkisins, segist ekki treysta sér til að taka afstöðu til hugmynda um að veita Skaftá í Langasjó vegna þess að eftir sé að rannsaka ítarlega áhrifa slíkrar framkvæmdar. Hann segir að þetta mál sé ákaflega flókið og áhrif breytinga á farvegi Skaftár séu ekki allar kunnar. Myndatexti: Jökulvatn hætti að renna í Langasjó um 1965 og er það í dag fagurblátt. Nú er rætt um að veita Skaftá í vatnið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar