Jarðskjálfti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

JARÐSKJÁLFTAR Á SUÐURLANDI 17. JÚNÍ 2000. SKEMMDIR OG EFTIRKÖST. texti 20020726: Heimili yfirgefin * Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN, 17. júní árið 2000, nánar tiltekið kl. 15.40, reið yfir Suðurland jarðskjálfti af stærðargráðunni 6,5 á Richter-kvarða, en upptök hans voru talin vera í Holtum í vestanverðri Rangárvallasýslu. MYNDATEXTI: Híbýli á skjálftasvæðunum urðu mörg hver illa úti. Flestir þeirra sem yfirgefa þurftu heimili sín í tvo sólarhringa eða lengur, mátu sálræna áverka sína mikla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar