Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibalsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibalsson

Kaupa Í körfu

Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibalsson vinna að stefnumörkun FAO um öryggismál fiskimanna Öryggi sjómanna hluti af fiskveiðistjórnun Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands, hefur lagt fyrir Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, tillögur að stefnumörkun næstu ára varðandi öryggismál fiskimanna. MYNDATEXTI: Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibalsson vinna að stefnumörkun FAO um öryggismál fiskimanna. texti í bls. 8 viðtali 20010512 Kirkjuhátíð að vori Ólafur Hannibalsson fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1935. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1956. Stundaði nám við háskólann í Delaware í Bandaríkjunum og við hagfræðiháskólann í Prag á árunum 1957 til 1962. Hann starfaði hjá Loftleiðum í New York, var ritstjóri vikublaðsins Frjálsrar þjóðar og starfsmaður hjá Hafrannsóknastofnun. Hann var bóndi í Selárdal í tíu ár og síðan blaðamaður og ritstjóri og höfundur að sögu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar