Landnámssetrið Ferðamenn
Kaupa Í körfu
Það hefur frekar dregið úr aðsókn hjá okkur, almennt séð,“ segir Guðrún Helga Stefánsdóttir, kynningarog markaðsstjóri Borgarsögusafns Reykjavíkurborgar spurð um aðsókn ferðamanna á sýningarstaði safnsins í sumar. Sýningarstaðir Borgarsögusafnsins eru í Árbæjarsafni, Landnámssýningunni í Aðalstræti, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Sjóminjasafni Reykjavíkur og í Viðey. Þá hófust sögusýningar í húsinu við Aðalstræti 10 fyrir nokkru síðan. „Við gerum ráð fyrir því að það sé annars vegar vegna breyttrar hegðunar ferðamanna, þeir dvelji skemur og leyfi sér ef til vill minna vegna þess að krónan hefur verið það sterk. Hitt atriðið er að samkeppnin er meiri, framboðið af afþreyingu fyrir ferðamenn er sífellt að aukast,“ segir Guðrún, spurð um hverjar hún telji vera ástæðurnar fyrir minni aðsókn en undanfarin ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir