Langisjór
Kaupa Í körfu
Langisjór er eitt af fallegustu stöðuvötnum landsins; fagurblátt og birtan leikur við það allan daginn. Fyrir vikið er vatnið í margbreytileika sínum yndi ljósmyndarans en þessi mynd var tekin á dögunum skömmu eftir Skaftárhlaup. Langisjór er í Vestur-Skaftafellssýslu, suðvestan við Tungnár- og Skaftárjökul, og er 27 km². Vatnið er í 670 metra hæð og mesta vatnsdýpi er 75 metrar. Sunnan við Langasjó er Sveinstindur en austan hans eru Fögrufjöll. Þau ganga víða með þverhníptum klettahöfðum fram í Langasjó.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir