Grindavík - Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grindavík - Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Mikill afli hjá smábátunum og mikið líf í höfnum landsins Hæstánægðir í hringiðunni Það var mikið líf við Grindavíkurhöfn eftir hádegi í gær. Annars vegar komu smábátarnir hver af öðrum með vænan þorsk að landi og hins vegar voru iðnaðarmenn að dytta að skipunum sem liggja bundin við bryggju vegna sjómannaverkfallsins. Steinþór Guðbjartsson blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari tóku púlsinn á hæstánægðum körlunum í hringiðunni. MYNDATEXTI: Verkfall sjómanna nýtist vel til að dytta að flotanum og iðnaðarmenn í Grindavík eru ánægðir með lífið og tilveruna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar