Lögfræðingar funda

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögfræðingar funda

Kaupa Í körfu

Málþing Lögfræðingafélags Íslands í ráðstefnusal Hitaveitu Suðurnesja um mörk löggjafarvalds og dómsvalds Deilt um hlutverk dómstólanna Lögfræðingafélag Íslands hélt árlegt málþing sitt í ráðstefnusal Hitaveitu Suðurnesja í gær. Fjallað var um mörk löggjafarvalds og dómsvalds og því velt upp hvort hlutverk dómstóla væri að breytast. Björn Jóhann Björnsson og Guðni Einarsson sátu þingið. Myndatexti. Málþing lögfræðingafélagsins í gær var fjölsótt. Á fremsta bekk eru fundarstjórinn, Eiríkur Tómasson lagaprófessor, og tveir úr hópi fyrirlesara, þeir Davíð Oddsson forsætisráðherra og Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. Á milli þeirra situr Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar