Kynslóðir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kynslóðir

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: ERFÐARANNSÓKNIR - Valgerður Backman sameindaerfðafræðingur (t.v.) og Kristbjörg Jónsdóttir meinatæknir starfa hjá Íslenskri erfðagreiningu, einu þeirra fyrirtækja sem fást við rannsóknir á erfðaefni Íslendinga. Einangrun þjóðarinnar um aldir og skráðar heimildir um skyldleika fólks koma til góða í leitinni að tengslum erfðaþátta og tiltekinna sjúkdóma. Erfðaefnið hljótum við í arf frá forfeðrum okkar. Þannig berum við í okkur og með okkur ættarskrá þar sem hver gengin kynslóð forfeðranna hefur lagt sitt af mörkum. Íslensk erfðagreining

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar