Alþingi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi

Kaupa Í körfu

Seinni umræða um Fljótsdalsvirkjun stóð fram á nótt "Málsmeðferðin á Alþingi sjónarspil eitt" Undirskirftasöfnun Umhverfisvina gagnrýnd. Seinni umræða um þingsályktunartillögu iðnaðarráðherra Finns Ingólfssonar, um framkhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun stóð í allan gærdag á Alþingi og fram eftir nóttu var jafnvel búist við að hún héldi áfram í dag. MYNDATEXTI: Hjálmar Árnason formaður iðnaðarnefndar Alþingis og Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra stinga saman nefjum við umræður um Fljótdalsvirkjun á Alþingi. Framsóknarráðherrarnir Guðni Ágústsson, Ingibjörg Pálmadóttir og Halldór Ásgrímsson fylgdust einnig með umræðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar