Hátíðarmessa á Grænlandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hátíðarmessa á Grænlandi

Kaupa Í körfu

GRÆNLENDINGAR minntust þess við hátíðarmessu í rústum dómkirkjunnar í Görðum/Igaliku að 1000 ár eru liðin frá því að norrænir menn á Grænlandi tóku kristna trú. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, tók þátt í athöfninni. MYNDATEXTI: Grænlenskir prestar og erlendir biskupar gengu inn í dómkirkjurústirnar í Görðum og héldu þar hátíðarguðsþjónustu í tilefni af því að 1000 ár eru liðin frá því kristni var tekin upp á Grænlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar