Við Jöklu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Við Jöklu

Kaupa Í körfu

: Því miður er því ekki að fagna um framburð Jöklu að þar séu vinnanleg verðmæti umfram annað berg á Íslandi. Framburður jökuláa er mestmegnis jökulleir, það er bergsvarf sem myndast þegar skriðjöklar naga berggrunninn, auk annars efnis sem berst í þær með ám og vindi. Þess vegna er efnasamsetning leðjunnar hin sama og bergsins - eini munurinn er sá að í fyrra tilvikinu er bergið mulið MYNDATEXTI: Við Jöklu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar