Ísland - Júgóslavía 32:27

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Júgóslavía 32:27

Kaupa Í körfu

Við vorum ótrúlega nálægt því að leika um verðlaun á HM," segir Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari "Við spjöllum saman eftir að sigurliðið er búið að hampa gullstyttunni," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknatteik, við Sigurð Elvar Þórólfsson í Lissabon á sunnudag, en þann dag gekk mikið á í handknattleiksheiminum. Íslenska liðið tryggði sér sæti á næstu Ólympíuleikum og Króatar lögðu "þýska stálið" að velli í mögnuðum úrslitaleik og tryggðu sér gullið í fyrsta sinn. MYNDATEXTI: Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari, brosandi eftir viðureignina við Júgóslavíu, ásamt nokkrum leikmanna sinna - Guðjón Valur Sigurðsson, Dagur Sigurðssson, Sigurður Bjarnason, Ólafur Stefánsson og Róbert Sighvatsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar