Geysir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geysir

Kaupa Í körfu

Geysishúsin í miðborg Reykjavíkur óðum að færast í upprunalegt horf Geysishúsin á horni Vesturgötu og Aðalstrætis í Reykjavík eru að fá verðskuldaða andlitslyftingu. Húsin verða færð í upprunalegt horf en þau standa á elstu verslunarlóð Reykjavíkur. Sunna Ósk Logadóttir gekk um aldargömul timburgólf húsanna en rakst einnig á ýmislegt nýtt. MYNDATEXTI: Framhlið hússins við Vesturgötuna á eftir að taka miklum breytingum. Fyrir miðju hennar má sjá ummerki um nafnið Geysi en þar bak við eru gluggahlerar frá upphafi síðustu aldar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar