HK-Afturelding

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

HK-Afturelding

Kaupa Í körfu

HK braut blað í sögu handknattleiksins í Kópavogi á laugardaginn þegar liðið bar verðskuldað sigurorð af Aftureldingu, 24:21, í úrslitaleik bikarkeppni karla sem fram fór í Laugardalshöll. Fyrsti stóri titillinn í 33 ára sögu félagsins var þar með staðreynd og um leið varð HK fyrsta Kópavogsliðið sem vinnur bikar í meistaraflokki í handknattleik. Myndatexti: Arnar Freyr Reynisson, til vinstri, og Björgvin Gústafsson, markverðir HK-liðsins, höfðu ástæðu til að fagna eftir leikinn. Arnar Freyr átti mjög góðan leik og var svo sannarlega hetja HK-liðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar