Utankjörstaðarkosning

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Utankjörstaðarkosning

Kaupa Í körfu

SKRIFSTOFA borgarstjórnar hefur skipt kjósendum í Reykjavík í kjördeildir fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 10. maí. Miðað er við að um eitt þúsund kjósendur verði að jafnaði í hverri kjördeild, sem er nokkur aukning frá því sem áður var. MYNDATEXTI: Úlfar Lúðvíksson, deildarstjóri þinglýsinga- og skráningardeildar, tekur við utankjörskráratkvæði í húsnæði sýslumannsins í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar