Sigurlið ÍRB fagnar

Sigurlið ÍRB fagnar

Kaupa Í körfu

ANNAÐ árið í röð fagnaði sundfólk í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar bikarmeistaratitlinum í 1. deild. Sigur liðsins var afar öruggur og að venju var titlinum fagnað með því að bleyta vel í sigurliðinu í Sundhöllinni. Bikarinn fór þó ekki á bólakaf enda í öruggum höndum þjálfarans, Steindórs Gunnarssonar. En það voru ekki aðeins sundmenn og þjálfarar sem fengu bað því bæjarstjóranum, Árni Sigfússyni, var einnig hent út í. Þjálfari liðsins Steindór Gunnarsson heldur á bikar og við hiliðna á honum er Örn Arnarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar