Diskókvöld Margeirs
Kaupa Í körfu
Það var gríðargóð stemmning á árvissu diskókvöldi plötusnúðsins Margeirs Ingólfssonar, sem þekktur er fyrir skopskyn sitt og líflega framkomu. Diskókvöldið, sem hefur verið árviss viðburður á öðru kvöldi jóla undanfarin ár, var nú haldið á skemmtistaðnum Kapital, sem hefur skipað sér sess sem eitt helsta diskótek borgarinnar þegar kemur að "house-" og diskótónlist. Margir góðir gestir litu við og fluttu tónlist með Margeiri, sem er með endemum vinamargur maður og naut góðs af því.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir