Pops spilar á Kringlukránni

Pops spilar á Kringlukránni

Kaupa Í körfu

Dansleikur var haldinn á Kringlukránni á föstudagskvöld. Þar lék fyrir dansi unglingahljómsveitin Pops, sem var starfandi á árunum 1966-1970. Sveitin kemur saman árlega en síðustu ellefu árin hefur hún spilað á nýársfagnaði '68-kynslóðarinnar og komast færri að en vilja. Myndatexti: Dansinn dunaði á Kringlukránni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar