Þorbjörg Sigríður Þorsteinsdóttir

Þorbjörg Sigríður Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Þingmenn og aðrir starfsmenn Alþingis gera góðan róm að matnum, sem fram er borinn í nýlegu mötuneyti nýja þjónustuskálans... Í eldhúsinu ræður ríkjum Þorbjörg Sigríður Þorsteinsdóttir og hefur hún sér til aðstoðar tvær starfsstúlkur. Sjálf ákveður Sigga, eins og hún er gjarnan kölluð, matseðlana, sem eru sendir út til þingmanna og starfsfólks í tölvupósti MYNDATEXTI: Þorbjörg Sigríður Þorsteinsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar