Skrifborð Hannesar Hafstein afhent

Skrifborð Hannesar Hafstein afhent

Kaupa Í körfu

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra afhenti í gær Þjóðmenningarhúsinu til varðveislu skrifborð Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans, og markaði athöfnin upphaf hátíðarhalda í tilefni 100 ára afmælis heimastjórnar. Myndatexti: Guðni Ágústsson afhenti Guðríði Sigurðardóttur, forstöðumanni Þjóðmenningarhúss, vinnuborðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar