Sýningin "Um fegurðina" á Gallerí Hlemmi

Sýningin "Um fegurðina" á Gallerí Hlemmi

Kaupa Í körfu

Listakonan Rósa Sigrún Jónsdóttir fagnaði með vinum og vandamönnum við opnun sýningarinnar "Um fegurðina" síðastliðinn laugardag í Galleríi Hlemmi. Rósa Sigrún hefur mikið velt fyrir sér fegurðinni og unnið skúlptúrverk út frá þeim pælingum sem hægt er að njóta á sýningunni. Verkin vann Rósa Sigrún úr 10.000 eyrnapinnum en auk þess notar hún vídeó í verkin. MYNDATEXTI: Foreldrar Rósu Sigrúnar samglöddust henni á sýningunni: Gerður Kristjánsdóttir móðir Rósu, Jón Kristjánsson faðir Rósu og Heiðrún Kristjánsdóttir vinkona Rósu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar