Söngleikurinn Chicago

Söngleikurinn Chicago

Kaupa Í körfu

Um strætin dansa glysklæddar dömur og stællegir herrar. Ráðabrugg ráða ríkjum og enginn er lævísari en Billi Bé, lögmaðurinn útsmogni. Sveinn Geirsson leikur Billa Bé í söngleiknum Chicago.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar