Chicago
Kaupa Í körfu
Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir í kvöld á Stóra sviði Borgarleikhússins söngleikinn Chicago í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur. Söngleikurinn Chicago er byggður á leikriti frá árinu 1926 eftir blaðamanninn Maurine Dallas Watkins, þar sem segir frá óþekktri söng- og danskonu, Roxie Hart, sem drepur ótrúan eiginmann sinn og tekst að sleppa við fangelsisdóm með hjálp lögfræðingsins Billy Flynn og notfærir sér síðan athygli fjölmiðlanna við réttarhöldin til að komast á toppinn í skemmtibransanum ásamt öðru dansandi morðkvendi, Velmu Kelly. Myndatexti: Velma K berst við Roxie um athygli fjölmiðla. Jóhanna Vigdís Arnardóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir