Draugalest

Draugalest

Kaupa Í körfu

Æfingar standa yfir á leikritinu Draugalestinni eftir Jón Atla Jónasson á Nýja sviði Borgarleikhússins. Frumsýning er 18. febrúar. Verkið er hið fyrsta í röð þriggja nýrra íslenskra verka sem munu verða frumsýnd með mánaðar millibili, öll í leikstjórn Stefáns Jónssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar