Gestur - Síðasta brúðkaupið

Gestur - Síðasta brúðkaupið

Kaupa Í körfu

Gamanóperettan Gestur - síðasta máltíðin verður flutt í Bíóhöllinni á Akranesi á föstudagskvöldið kl. 20. Verkið var frumsýnt 22. október sl. í Iðnó og er þar til sýninga um þessar mundir. Höfundar verksins, þeir Gautur G. Gunnlaugsson og Gunnar Kristmannsson, syngja aðalhlutverkin en þess má geta að þeir eru báðir fæddir og uppaldir á Skaganum. Auk Gauts og Gunnars syngur Hrólfur Sæmundsson örlagavaldinn Gest og með- eða undirleikur á píanó er í höndum Spánverjans Raúl Jiménez. Þröstur Guðbjartsson leikstýrði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar