Knut Ödegård - Afmælisveisla

Knut Ödegård - Afmælisveisla

Kaupa Í körfu

Skáldfélagar Knuts Ødegårds, bæði úr heimi ritlistarinnar og tónlistarinnar, fögnuðu honum ákaft þegar hann hélt upp á sextugsafmæli sitt á dögunum. Á myndinni gefur að líta frá vinstri: Jón Nordal, Matthías Johannessen, Thor Vilhjálmsson, Atla Heimi Sveinsson, Knut Ødegård, Jónas Kristjánsson og Jóhann Hjálmarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar