Öskubuska í Óperunni

Öskubuska í Óperunni

Kaupa Í körfu

Óperan Öskubuska eftir Rossini var frumsýnd í gær í Íslensku óperunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem óperan er sýnd hér og fékk hún góðar viðtökur áhorfenda. Þessi upprunalega útgáfa er ólík þeirri sem margir hafa vanist. Á myndinni má sjá Bergþór Pálsson, sem er þjónn prinsins í verkinu, gera sig kláran.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar