Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Kaupa Í körfu

Margir leggja leið sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal, enda margt fróðlegt að sjá á þeim bænum. Selir garðsins hafa löngum verið vinsælir en segja má að þeir hafi mætt jafningja sínum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá. Úrsúla hafði mun meiri áhuga á ljósmyndaranum en Björk vinkona hennar sem horfði með athygli á selina leika sér í tjörninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar